Fálkaorðan

Eyþór Árnason

Fálkaorðan

Kaupa Í körfu

Venju samkvæmt á nýársdag afhenti forseti Íslands í gær hópi fólks riddarakross hinnar íslensku fálka orðu. Orðuhafar nú: Bala Murughan Kamallakhar an fyrir störf í þágu nýsköpunarfyrirtækja, Brian Pilkington fyrir framlag til barnabókmennta, Edvarð Júlíus Sólnes fyrir brautryðjandastörf á sviði jarð skjálftavarna og umhverfisverndar, Geirlaug Þor valdsdóttir fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu myndlistar, Glódís Perla Viggósdóttir fyrir afreksárangur í knattspyrnu, Íris Inga Grönfeldt fyrir framlag til íþrótta og heilsueflingar barna, ung linga og fullorðinna í heimabyggð, Jón Þór Hannesson fyrir brautryðjandastarf í kvikmyndagerð og Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fyrir framlag til friðargæslustarfa og öryggismála. Einnig Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri fyrir frum kvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í Vest mannaeyjum, Magnea Jóhanna Matthíasdóttir fyrir framlag til þýðinga og ritstarfa, Sigurþóra Bergs dóttir fyrir bætt aðgengi að stuðningi og ráðgjöf fyrir ungt fólk, Sólveig Þorsteinsdóttir fyrir uppbyggingu bókasafna og landsaðgengi að rafrænum gagnaveit um, Þorsteinn Tómasson fyrir framlag til plöntukyn bóta í þágu landbúnaðar, skógræktar og fleira og Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari fyrir afrek í þjálfun og framlag til handbolta kvenna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar