Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Spursmál, Marta María Winkel Jónasdóttir, Sigumndur Davíð Gunnlaugsson og Jakob Birgisson Allir stjórnmála menn vonast eftir því að komast í meirihluta. Það viðurkennir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrr verandi forsætis ráðherra fúslega. En hann segist kunna ágætlega við sig í vörninni einnig. Verkefnin fram undan muni markast allnokkuð af þingmálaskrá meirihlutans sem enn hefur ekki litið dagsins ljós. Sigmundur segir að stjórnarandstaðan nú verði mjög mikilvæg, hún takist á við kerfis stjórn, sem sé að taka við af annarri viðlíka. Sigmundur Davíð fer um víðan völl á vettvangi Spursmála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar