Ólafur Darri Ólafsson

Ólafur Darri Ólafsson

Kaupa Í körfu

Dagmál Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins. Ólafur Darri hefur gert garðinn frægan innanlands sem utan og í þættinum fer hann um víðan völl. Ræðir hann meðal annars um farsælan leikaraferil sinn sem byrjaði í leikhúsum landsins en færðist svo yfir á hvíta tjaldið í Hollywood þar sem hann leikur nú hvert stórhlutverkið á fætur öðru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar