Rob Iliffe

Þorkell Þorkelsson

Rob Iliffe

Kaupa Í körfu

Enski körfuknattleiksdómarinn, Rob Iliffe, var á kunnuglegum slóðum í Laugardalshöllinni í gærkvöld þar sem hann dæmdi landsleik Íslendinga og Makedóna. Iliffe kom á sínum tíma til að stuðla að betri dómaramenningu í íslenskum körfuknattleik og dvaldi hann hér á landi veturinn 1984-1985 og dæmdi í úrvalsdeild karla ásamt öðrum verkefnum. Iliffe hélt fjölmörg dómaranámskeið á þessum tíma og meðal þeirra sem hann "útskrifaði" á þeim tíma voru úrvalsdeildardómararnir Jón Bender, Leifur Garðarsson og Kristinn Óskarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar