Smásala á netinu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Smásala á netinu

Kaupa Í körfu

Erfiðleikar nýsköpunarfyrirtækja á netsviði með að fá fjármagn Mikil grisjun mun eiga sér stað Forsvarsmenn fjárfestingarfélaga og -sjóða hér á landi segja Grétari J. Guðmundssyni að fjármagnsmarkaður hafi nánast lokast fyrir nýsköpunarfyrirtæki innan netgeirans. Samþjöppun muni eiga sér stað innan þessa geira og útkoman verði færri en jafnvel sterkari fyrirtæki en áður. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn fjárfestingarfélaga og -sjóða segja að tæknifyrirtæki sem vinna að smásölu á Netinu eigi erfiðara með að fá fjármagn en þau fyrirtæki sem vinna að öðrum þáttum þessa geira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar