Morfís - ræðukeppni framhaldsskólanna

Morfís - ræðukeppni framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

MH og Versló eigast við í mælskukeppni framhaldsskólanna Erum ekkert með kurteisishjal Hjörleifur Björnsson í MH: "Betra liðið mun sigra, en þeir verða að standa sig vel ef þeir ætla að sigra okkur. Ef þeir tel Í KVÖLD fer fram fyrri riðill undanúrslita mælsku- og ræðukeppni framhaldsskólanna, MORFÍS, og mætast lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Verslunarskólans. Umræðuefnið er bjartsýni og er MH með en Versló á móti. MYNDATEXTI: Hjörleifur Björnsson, Georg Kári Hilmarsson, Helgi Guðnason og Kári Hólmar. Hjörleifur Björsson, Georg Kári Hilmarsson, Helgi Guðnason,Kári Hólmar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar