Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan

Kaupa Í körfu

Hugmyndir hafa verið uppi um það um skeið hjá Landhelgisgæslunni að sameina fjareftirlit fiskveiðistjórnunar og fleiri verkefni, sem Landhelgisgæslan sér um, og stjórnstöð Tilkynningaskyldu íslenskra fiskiskipa.Myndatexti: Guðni Skúlason, varðstjóri í stjórnstöð, situr hér við skjáinn þar sem sjá má hreyfingar skipanna. Fjær er Halldór Nellet, skipherra og yfirmaður gæsluframkvæmda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar