Michael T. Corgan - Varnarsamningurinn frá 1951

Michael T. Corgan - Varnarsamningurinn frá 1951

Kaupa Í körfu

Framtíð varnarsamningsins og Atlantshafsbandalagsins Byggist á sömu lífsskoðunum en ekki ótta Varnarsamningurinn frá 1951 mun lifa áfram þótt kalda stríðinu sé lokið, segir bandaríski stjórnmálafræðingurinn Michael T. Corgan í samtali við Kristján Jónsson. MYNDATEXTI: Michael T. Corgan var fyrir tveim áratugum ráðgjafi yfirmanns varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. "Ég veit ekki hvort það verða herþotur eins og nú í Keflavík eða viðbúnaðurinn jafn mikill en stöðin er mikilvægt tákn um að varnarsamstarfið sé við lýði."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar