Freyr Guðmundsson, trompetleikari

Freyr Guðmundsson, trompetleikari

Kaupa Í körfu

"Aðalatriðið að fólkið úti í salnum skemmti sér" ÞRIÐJU burtfararprófstónleikar þessa árs frá Tónlistarskólanum í Reykjavík verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20 en þá þreytir Freyr Guðmundsson trompetleikari burtfararpróf sitt frá skólanum. MYNDATEXTI: Freyr Guðmundsson þreytir burtfararpróf í trompetleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar