Neskirkja -Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Neskirkja -Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Neskirkju á morgun "Sveitin hefur unnið ötult starf við að frumflytja íslensk verk" Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna sem hefjast á morgun kl. 17, verða frumflutt tvö ný íslensk tónverk eftir Óliver Kentish, Sonnetta fyrir strengjasveit og hörpu og Triptych fyrir selló og strengjasveit. MYNDATEXTI: Sinfóníuhljómsveit áhugamanna ásamt Sigrúnu Jónsdóttur messósópran og Óliver Kentish stjórnanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar