Júdó - Vernharð Þorleifsson Íslandsmeistari

Júdó - Vernharð Þorleifsson Íslandsmeistari

Kaupa Í körfu

Vernharð endurheimti titilinn Mikið var um tilþrifamikil brögð og harða skelli í íþróttahúsinu við Austurberg um helgina þegar fram fór þar Íslandsmótið í júdó. MYNDATEXTI: Vernharð Þorleifsson úr KA tókst að taka Íslandsmeistaratitilinn í opnum flokki af Bjarna Skúlasyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Hér reynir Vernharð að ná taki á Bjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar