Verið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verið

Kaupa Í körfu

Sængurfataverslunin Verið hf. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar í Reykjavík á fjörutíu ár að baki. Fyrirtækið hefur alltaf verið í eigu kvenna og rekið af konum, einungis tveir karlar hafa þegið þar laun á umliðnum fjörutíu árum. Auk verslunarinnar er rekin saumastofa þar sem megnið af vöru verslunarinnar er framleitt. MYNDATEXTI: Hjá Verinu hf. er lögð áhersla á að veita persónulega þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar