Sópran og selló-Vilbergsdagar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sópran og selló-Vilbergsdagar

Kaupa Í körfu

Tónlistarveisla í Garðabæ til heiðurs minningu Vilbergs Júlíussonar VILBERGSDAGAR er yfirskrift tónlistarveislu sem hefst í Garðabæ á sunnudag og stendur í viku, eða fram til laugardags. MYNDATEXTI: Frá æfingu á verki Hildigunnar Rúnarsdóttur, Vocalise fyrir átta sóprana og eitt selló. Verkið verður frumflutt á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar nk. miðvikudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar