Syngjandi í rigningunni

Jim Smart

Syngjandi í rigningunni

Kaupa Í körfu

Úrhellisrigning á Stóra sviði Þjóðleikhússins Í kvöld mun rigna á sviði Þjóðleikhússins en tilefnið er frumsýning á söngleiknum Syngjandi í rigningunni, sem hefst kl. 20. MYNDATEXTI: Þórunn Lárusdóttir leikur stórstjörnuna frökku Línu Lamont.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar