World class æfingar

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

World class æfingar

Kaupa Í körfu

Sölvi Fannar telur jafn mikilvægt fyrir konur sem karla að stunda lyftingar sem hluta af reglulegri líkamsrækt. Elín Rut Kristinsdóttir líkamsræktarþjálfari, sem senn keppir um titilinn Ungfrú Reykjavík, tók að sér að sýna tíu lyftur í sex mismunandi tækjum samkvæmt SuperSlow æfingakerfinu. Sölvi Fannar tók tímann; 28 sekúndur samtals í hverju tæki. Myndatexti: Bekkpressa/brjóstkassi og handleggir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar