Aðalfundur hjá Granda hf.

Jim Smart

Aðalfundur hjá Granda hf.

Kaupa Í körfu

Grandi eykur hlut sinn í Haraldi Böðvarssyni í 19,55% Vilja sameinast svipuðu fyrirtæki Á AÐALFUNDI Granda hf. sem haldinn var í gær greindi stjórnarformaður félagsins, Árni Vilhjálmsson, frá því að fyrr um daginn hefði félagið fest kaup á hlutabréfum í Haraldi Böðvarssyni hf. MYNDATEXTI: Stjórnarformaður Granda sagði að sá rekstur sem félagið hefði komið að í Mexíkó hefði verið nær samfelld raunasaga í þrjú og hálft ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar