Útkrotað hús dælustöðvar Orkuveitu Reykjavíkur

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Útkrotað hús dælustöðvar Orkuveitu Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Húseignir Orkuveitu Reykjavíkur verða talsvert fyrir barðinu á veggjakroturum Milljónatjón vegna veggjakrots árlega ORKUVEITA Reykjavíkur verður fyrir milljónakróna tjóni á hverju ári vegna veggjakrots á húseignir fyrirtækisins. Aðfaranótt fimmtudagsins voru veggjakrotarar á ferð við dælustöð Orkuveitunnar við Stekkjarbakka í Breiðholti. MYNDATEXTI: Veggjakrot þekur stóran hluta af framhlið dælustöðvar Orkuveitu Reykjavíkur við Stekkjarbakka. Þorsteinn Birgisson, deildarstjóri byggingadeildar Orkuveitunnar, segir tjónið verulegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar