Búnaðarþing 2001

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Búnaðarþing 2001

Kaupa Í körfu

Ari Teitsson, annar frá hægri, var endurkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands á Búnaðarþingi, sem lauk um helgina. Ari situr hér við háborðið ásamt stjórnarmönnunum Gunnari Sæmundssyni og Hrafnkatli Karlssyni, sér á hægri hönd, og Jóhannesi H. Ríkharðssyni, þingfulltrúa og ráðunauti. Gunnar hlaut endurkjör í stjórn en Hrafnkell gaf ekki kost á sér áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar