Grindavík-Njarðvík 98:96
Kaupa Í körfu
ÞAÐ voru Grindvíkingar sem höfðu betur gegn nágrönnum sínum úr Njarðvík þegar liðin mættust í gærkveldi. Heimamenn sigruðu með minnsta mun, 98:96, en þrátt fyrir tapið fengu Njarðvíkingar afhentan bikar í lok leiks þar sem þeir urðu deildarmeistarar þrátt fyrir tapið. Njarðvík, Keflavík og Tindastóll enduðu öll með 32 stig en Njarðvíkingar höfðu betur í innbyrðis viðureignum gegn þessum liðum og stóðu því uppi sem deildarmeistarar. Myndatexti: Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga, tekur hér við hamingjuóskum frá Einari Einarssyni, þjálfara Grindvíkinga, eftir að Njarðvík hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn þrátt fyrir tap í Grindavík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir