Boeing 737-900

Jim Smart

Boeing 737-900

Kaupa Í körfu

Boeing sendir nýja 737-900 þotu í flugprófanir á Keflavíkurflugvelli Veðrið hefur verið of gott Boeing-verksmiðjurnar bandarísku hafa notað Keflavíkurflugvöll til lokaprófana á nýrri þotugerð./NÝ ÞOTA frá Boeing-flugvélaverksmiðjunum bandarísku hefur verið við flugprófanir á Keflavíkurflugvelli síðustu daga. Er hún af gerðinni 737-900 og er sjötta gerðin af 737-þotunum í svonefndri næstu kynslóð en þær eru af gerðunum 737-600/700/800 og 900. Þessi nýja gerð er 2,6 metrum lengri en 800-gerðin. MYNDATEXTI: John J. Corrigan er verkefnisstjóri flugprófana hjá Boeing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar