Ráðstefnan UT2001

Jim Smart

Ráðstefnan UT2001

Kaupa Í körfu

Á áttunda hundrað manns situr ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi 103 fyrirlesarar tala á tveimur dögum YFIR sjöhundruð manns voru við setningu ráðstefnunnar UT2001 í Borgarholtsskóla í gær en hún fjallar um upplýsingatækni í skólastarfi. MYNDATEXTI: Fjöldi manns kynnti sér upplýsingatækni í skólastarfi í Borgarholtsskóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar