18 ára VISA

Jim Smart

18 ára VISA

Kaupa Í körfu

Sigurvegarar í hugmyndasamkeppni Visa verðlaunaðir Greiðslumáti framtíðar Í ÁR eru liðin átján ár frá því að íslensk Visa-kreditkort komu sér fyrst fyrir í seðlaveskjum Íslendinga. Í tilefni stofnunarafmælisins hélt fyrirtækið hugmyndasamkeppni, þar sem þeim sem einnig eiga 18 ára afmæli á árinu, gafst kostur á senda inn spádóma sína og hugmyndir um "hvernig við munum greiða fyrir vöru og þjónustu eftir önnur 18 ár". MYNDATEXTI: Guðlaugur Ingason (t.v.) fékk tíu þúsund krónur en Magnús Helgason vann utanlandsferð að eigin vali fyrir tvo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar