Tölvunarfræðingar í Háskóla í Rvík

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Tölvunarfræðingar í Háskóla í Rvík

Kaupa Í körfu

Tölvunarfræðinemar á öðru ári í Háskólanum í Reykjavík hafa unnið forritunarverkefni fyrir Íslandsbanka-FBA. Um er að ræða svonefndan Tifara (Stock ticker) sem sýnir nýjustu hræringar á verðbréfamörkuðum á hverjum tíma. Myndatexti: F.v. Elsa Særún Helgadóttir, Stefán Jökull Sigurðarson og Bjarni Þórisson. Á myndina vantar Jóhann Ölvi Guðmundsson sem var einnig í hópnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar