Tjörvi "bóndi" við Land-Rover

Jim Smart

Tjörvi "bóndi" við Land-Rover

Kaupa Í körfu

Bændafélagið er félag unglinga sem kynna sér líf í dreifbýli og forna matarhefð Stolt félagsins er 30 ára gamall Land-Rover ÞAÐ eru ekki margir sem vita af því en til er á Íslandi félagsskapur sem nefnist Bændafélagið. Það var stofnað í sláturtíðinni árið 1999 af hópi knárra vesturbæjarsveina á aldrinum 14-15 ára. MYNDATEXTI: Hér sést Tjörvi "bóndi" við Land-Rover bifreiðina góðu, en hún er einkenni og stolt Bændafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar