Leikskólaheimsókn - Nóaborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólaheimsókn - Nóaborg

Kaupa Í körfu

Börn úr leikskólanum Nóaborg í Holtahverfi skoðuðu hafnarlífið og fræddust um hafið Sum héldu að fiskibollurnar lifðu í sjónum ELSTU börnin úr leikskólanum Nóaborg í Holtahverfi fóru í heimsókn niður á Reykjavíkurhöfn í gær og skoðuðu þar mannlífið, fræddust aðeins sjómannslífið, fiskana í sjónum og störf Landhelgisgæslunnar. MYNDATEXTI: Börnin kunnu flest vel að meta harðfiskinn þó sum héldu að hann væri veiddur beint upp úr sjónum. F.v. Máney Einarsdóttir, Ólafur Bæring Magnússon og Pétur Axel Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar