Mosfellsbær

Jim Smart

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

Framundan eru miklar byggingaframkvæmdir við Klapparhlíð í Mosfellsbæ, en Íslenzkir aðalverktakar áforma að byggja þar á næstu fjórum árum 124 íbúðir í litlum fjölbýlishúsum og 36 raðhús. Myndatexti: Á byggingarstað. Frá vinstri: Ásbjörn Þorvarðarson, byggingafulltrúi í Mosfellsbæ, Baldur Svavarsson, arkitekt hjá teiknistofunni Úti og inni, Gunnlaugur Kristjánsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs ÍAV, Logi Már Einarsson arkitekt, Guðmundur Gunnarsson, verkefnastjóri hjá ÍAV, Jón Þór Þorvaldsson arkitekt og Eyjólfur Gunnarsson, forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá ÍAV. Í baksýn sést í Esjuna, en gott útsýni er frá þessum stað út yfir sundin og til fjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar