Mosfellsbær

Jim Smart

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

Framundan eru miklar byggingaframkvæmdir við Klapparhlíð í Mosfellsbæ, en Íslenzkir aðalverktakar áforma að byggja þar á næstu fjórum árum 124 íbúðir í litlum fjölbýlishúsum og 36 raðhús. Myndatexti: ÍAV byggir grunnskólann Lækjarhlíð fyrir Mosfellsbæ, en gert er ráð fyrir, að skólabyggingin verði tekin í notkun næsta haust. Byggingin stendur í miðju Hlíðahverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar