Mosfellsbær

Jim Smart

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

Framundan eru miklar byggingaframkvæmdir við Klapparhlíð í Mosfellsbæ, en Íslenzkir aðalverktakar áforma að byggja þar á næstu fjórum árum 124 íbúðir í litlum fjölbýlishúsum og 36 raðhús. Myndatexti: Íslenzkir aðalverktakar hafa verið stórtækir á sviði íbúðabygginga á undanförnum árum. Við Sóltún í Reykjavík hefur fyrirtækið þegar afhent 144 íbúðir og þegar þetta svæði verður fullbyggt um mitt ár 2002, mun ÍAV hafa byggt þar alls 290 íbúðir og um 6.000 ferm. af atvinnuhúsnæði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar