Schengen - Keflavík

Jim Smart

Schengen - Keflavík

Kaupa Í körfu

Ísland aðili að Schengen-samstarfi Ferðafrelsi í fimmtán löndum ÍSLAND gerðist aðili að Schengen-samstarfinu sunnudaginn 25. mars. Í tilefni þess var opnuð ný bygging í Leifsstöð en hún verður fullbúin í sumar. Samstarfið felur í sér ferðafrelsi milli fimmtán Evrópulanda. MYNDATEXTI: Ný bygging í Leifsstöð var opnuð í tilefni af Schengen-aðild. Hér er hún kynnt fyrir fréttamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar