Dagbók ljósmyndara

Brynjar Gauti

Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Það var tekið vel á móti Íslenska landsliðinu við komuna til Búlgarí en íslendingar spila við Búlgaríu á laugardaginn í undankeppni HM í knattspyrnu. Frá flugvellinum var síðan ekið í lögreglufylgd upp á hótel. Gaman var að sjá að búlgarska lögreglan heldur ennþá tryggð við gömlu góðu Lödurnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar