Brunaliðsmenn

Kristján Kristjánsson

Brunaliðsmenn

Kaupa Í körfu

Þrír fyrrum starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar voru kvaddir með formlegum hætti í síðustu viku, f.v. Gunnlaugur Búi Sveinsson og Tryggvi Gestsson, sem látið hafa af störfum fyrir aldurs sakir og Birgir Finnsson fyrrverandi aðstoðarslökkviliðsstjóri, sem gengið hefur til liðs við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins. Með þeim á myndinni er Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar