Sigurður Grétarsson - Íslenska landsliðið á æfingu

Brynjar Gauti

Sigurður Grétarsson - Íslenska landsliðið á æfingu

Kaupa Í körfu

Sigurður Grétarsson, þjálfari ungmenna- landsliðsins, sem mætir Búlgörum í dag Legg áherslu á að menn leggi sig fram SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari íslenska ungmennalandsliðsins, skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri, reiknar með erfiðum leik gegn Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins í dag en leikurinn fer fram í borginni Vratza sem er 120 kílómetra frá höfuðborginni, Sofíu. MYNDATEXTI: Sigurður Grétarsson, þjálfari ungmennalandsliðsins. Íslenska landsliðið á æfingu fyrir leikin við Búlgari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar