Dagbók ljósmyndara

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Camp Victoria, Kosovo. 27 mars 2001. Hermennirnir í Camp Victoria í Kosovo gera sér margt til dundurs er tími gefst. Mér fannst athyglisvert að fylgjast með þessum spila RISK sem er mjög skemmtilegt herkænskuspil. Ég velti fyrir mér hvort þeir lifi sig meira inn í spilið en ég geri þegar ég spila það heima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar