Smáralind - Nýja Kringlan

Rax /Ragnar Axelsson

Smáralind - Nýja Kringlan

Kaupa Í körfu

Eigendur fyrirtækja í miðbænum huga að áhrifum Smáralindar Sálin í Reykjavík býr í miðbænum MYNDATEXTI: Á nýafstaðnum aðalfundi Þróunarfélags miðborgarinnar kom fram, að nauðsynlegt væri að blása auknu lífi og fjöri í miðbæ Reykjavíkur, ef á að takast að sporna gegn áhrifum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar í Kópavogi, sem ráðgert er að taka í notkun á haustdögum. nýja kringlan í smáralind

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar