Fíkniefnamál

Rax /Ragnar Axelsson

Fíkniefnamál

Kaupa Í körfu

Flugleiðir og sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli skrifa undir samstarfssamning Starfsmenn Flugleiða fræddir um fíkniefnamálefni SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli og Flugleiðir hafa gert samstarfssamning um að starfsmenn sýslumannsembættisins annist sérstaka fræðslu um fíkniefnamál fyrir starfsmenn Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Flugleiðir munu í staðinn láta embættinu í té a. MYNDATEXTI: Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og Gunnar Olsen, framkvæmdastjóri flugþjónustu Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, kynntu í gær samstarfssamning Flugleiða og embættis sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli í fíkniefnamálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar