Sjómannaverkfall - Guðbjartur Sævarsson

Rax /Ragnar Axelsson

Sjómannaverkfall - Guðbjartur Sævarsson

Kaupa Í körfu

Bagalegt að fá verkfall "VIÐ erum ekki alveg sáttir við verkfallið. Ég greiddi reyndar atkvæði með verkfalli á sínum tíma. Ég vildi fá leiðréttingu á lífeyrisgreiðslum sem löngu er orðið tímabært. MYNDATEXTI: Guðbjartur Sævarsson, annar vélstjóri á Happasæl KE, kemur að landi í Keflavík í gær en verið var að þrífa skipið fyrir verkfallið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar