Valur Pétursson - Sjómannavekfall

Rax /Ragnar Axelsson

Valur Pétursson - Sjómannavekfall

Kaupa Í körfu

Kröfur eiga rétt á sér "ÞAÐ er auðvitað enginn sáttur við að vera kominn í verkfall. Verkfall er alltaf neyðarúrræði en það er auðvitað forkastanlegt að ekki skuli vera búið að semja við okkur um árabil og að við þurfum að grípa til þessara aðgerða. MYNDATEXTI: Valur Pétursson, annar stýrimaður á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, segir forkastanlegt að ekki náist samningar milli sjómanna og útvegsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar