Sjómannaverkfall - Jóhann Jóhannsson

Rax /Ragnar Axelsson

Sjómannaverkfall - Jóhann Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Tími til kominn "ÞAÐ var tími til kominn að beita verkfallsákvæðinu í kjarabaráttunni. Þessi endalausu þrætumál verða ekki leyst með öðrum hætti, enda erum við búnir að vera samningslausir í þrettán mánuði," sagði Jóhann Jóhannsson, stýrimaður á loðnuskipinu Seley SU frá Eskifirði, þar sem hann vann að löndun í Grindavík í gær. MYNDATEXTI: Jóhann Jóhannsson, stýrimaður á Seley SU, segir deilur sjómanna og útvegsmanna ekki leystar með öðru en verkfalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar