Helgi Einarsson

Helgi Einarsson

Kaupa Í körfu

Helgi Einarsson, leiðsögumaður og fiskimaður í Dauphin River í Manitobafylki í Kanada, hefur fetað í fótspor afa síns og alnafna frá Neðranesi í Stafholtstungum. Myndatexti: Ekki er mikið um að vera í Dauphin River að vetri til en hundurinn bíður rólegur eftir næsta gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar