Kosovo
Kaupa Í körfu
Ragnar Ingibergsson hefur lært listina að bíða en vera þó ævinlega í viðbragðsstöðu. Hann er einn fárra Íslendinga í hermennsku og er að ljúka 7 mánaða vist með sænska hernum í Kosovo. MYNDATEXTI: Utan við hliðið að Viktoríu-herbúðunum eru sjö skúrar þar sem albanskir "viðskiptajöfrar" selja ólöglega fjölfaldaða geisladiska. Hermennirnir fara sjaldan úr herbúðunum, nema til skyldustarfa og klæddir skotheldum vestum. Eina undantekningin er þegar þeir ganga örstuttan spöl í geisladiskabúðirnar og njóta þess að stunda jafn hversdagslega iðju og að kaupa sér geisladisk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir