FSA- Urður Verðandi Skuld

Kristján Kristjánsson

FSA- Urður Verðandi Skuld

Kaupa Í körfu

Fjórðungssjúkrahúsið og Urður Verðandi Skuld semja um krabbameinsrannsóknir Lífsýnasafn verður stofnað á sjúkrahúsinu á Akureyri VÍÐTÆKUR samningur um krabbameinsrannsóknir milli Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar var undirritaður á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Urðar Verðandi Skuldar, og Halldór Jónsson, forstjóri FSA, skrifuðu undir samning um krabbameinsrannsóknir í gær. Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri FSA, er lengst til hægri. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Urðar Verðandi Skuldar og Halldór Jónsson forstjóri FSA skrifuðu undir samning um krabbameinsrannsóknir í gær. Með þeim á myndinni er Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri FSA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar