Rækjuverksmiðjan Nasco seld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rækjuverksmiðjan Nasco seld

Kaupa Í körfu

Rækjuverksmiðja Nasco seld á 236 milljónir - virkur meirihluti heimamanna Stefnt að rækjuvinnslu eftir um einn mánuð GENGIÐ var frá samkomulagi um sölu á rækjuverksmiðju Nasco í Bolungarvík á fundi tilboðsgjafa og kröfuhafa í þrotabúið á fundi í Byggðastofnun í gærmorgun og undirrituð viljayfirlýsing þar um. MYNDATEXTI: Frá fundinum í gær. F.v. Sigurður Sigurkarlsson, fjármálastjóri Sjóvár-Almennra, Ásgeir Sólbergsson, sparisjóðsstjóri, Kristinn H. Gunnarsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar, og Theodór Bjarnason forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar