Aðalfundur Samtaka verslunarinna

Þorkell Þorkelsson

Aðalfundur Samtaka verslunarinna

Kaupa Í körfu

Heimurinn á fleygiferð Í RÆÐU Tryggva Jónssonar, formanns Samtaka verslunar og þjónustu, sem lesin var á aðalfundi félagsins, kom fram að verslun og þjónusta hafi ekki farið varhluta af þróun alþjóðavæðingar og áhrifum af aðkomu Íslendinga að innri markaði ESB í gegnum EES-samninginn. MYNDATEXTI: Einungis þrjú EFTA-ríki eru eftir í EES og samningsstaða okkar hefur veikst á þessum vettvangi. Það er ljóst að núverandi rekstrarumhverfi gengur ekki. Breytinga er þörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar