Netskil - Innheimtuþjónusta

Netskil - Innheimtuþjónusta

Kaupa Í körfu

Innheimta með rafrænum hætti Ný tegund rafrænnar innheimtuþjónustu fyrir fyrirtæki verður tekin í notkun í þessum mánuði. Þjónustan verður tengd heimabönkunum svokölluðu en segja má að um sé að ræða viðbót við rafræna greiðsluþjónustu sem bankar og sparisjóðir bjóða þegar á Netinu. MYNDATEXTI: Páll Á. Guðmundsson hugbúnaðarsérfræðingur, Marteinn Sverrisson kerfisstjóri, Patrick Thomas tæknistjóri og Viktor J. Vigfússon, framkvæmdastjóri Netskila, fara yfir stöðu mála. Viktor J Vigfússon

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar