Kjarvalsstaðir - Odd Nerdrum

Kjarvalsstaðir - Odd Nerdrum

Kaupa Í körfu

Hinn grái litur Odds Nerdrum UNDIRBÚNINGUR fyrir málverkasýningu hins umdeilda norska listmálara Odds Nerdrum stendur nú sem hæst í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, en hún verður opnuð laugardaginn 7. apríl. MYNDATEXTI: Undirbúningur í vestursal Kjarvalsstaða er í fullum gangi vegna fyrirhugaðrar sýningar norska myndlistarmannsins Odds Nerdrum. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar