SUS fundur í Iðnó

Arnaldur Halldórsson

SUS fundur í Iðnó

Kaupa Í körfu

Samkeppnislögin óframkvæmanleg BIRGIR Þór Runólfsson, dósent við hagfræðiskor Háskóla Íslands, segir að samkeppnislögin séu óframkvæmanleg og þær grunnaðferðir sem Samkeppnisstofnun notar til að mæla markaðsráðandi stöðu ekki eiga sér neinar fræðilegar forsendur. MYNDATEXTI: Birgir Þór Runólfsson, dósent við Háskóla Íslands, flytur framsöguerindi sitt á fundi SUS um samkeppnismál. mynd kom ekki. SUS fundur í Iðnó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar