Joakim Palme

Þorkell Þorkelsson

Joakim Palme

Kaupa Í körfu

Markmið séu ofar leiðunum Sænski félagsfræðingurinn Joakim Palme segir í samtali við Kristján Jónsson að norræna velferðarkerfið hafi borið árangur sem lýsi sér í minni fátækt og meiri stöðugleika í samfélaginu en gengur og gerist í heiminum. MYNDATEXTI: Joakim Palme segir að tryggja þurfi stöðugleika með því að allir njóti almenna lífeyrisins en geti síðan bætt við með eigin sparnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar