Nýlistasafn - Sigurjón og Böðvar

Nýlistasafn - Sigurjón og Böðvar

Kaupa Í körfu

Pólitík í kvikmyndum Í gær hófst kvikmyndahátíðin Kvikar myndir í MÍR-salnum og Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Þetta er annað árið sem hátíðin er haldin og yfirskrift hennar í ár er Pólítík. Hátíðin er samvinnuverkefni Nýlistasafnsins, MÍR, Kvikmyndaskóla Íslands og Kvikmyndasafns Íslands. MYNDATEXTI: Sýningarstjórarnir Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Böðvar Bjarki Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar