Vændi á Íslandi

Ásdís

Vændi á Íslandi

Kaupa Í körfu

Ný skýrsla Rannsóknar & greiningar fyrir dómsmálaráðherra um vændi á Íslandi og félagslegt umhverfi þess hefur vakið upp ýmsar áleitnar spurningar og jafnvel furðu víðsvegar í þjóðfélaginu. Myndatexti: Rannsóknir hafa leitt í ljós að 50 til 90% kvenna í vændi hafi orðið fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 16 ára aldur. Einnig er misnotkun á vímuefnum algeng. Myndatexti: Rannsóknir hafa leitt í ljós að 50 til 90% kvenna í vændi hafi orðið fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 16 ára aldur. Einnig er misnotkun á vímuefnum algeng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar