Alþingi - Þingfundur

Alþingi - Þingfundur

Kaupa Í körfu

Tveggja daga lota ÞEGAR þingfundi var slitið laust fyrir kl. 20 á Alþingi í gærkvöld var lokið tveggja daga stífri lotu þar sem nálega 50 þingmál, flest sk. "þingmannamál" komu til umræðu og voru síðan afgreidd til nefnda./Mörður Árnason, sem nú situr á þingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavík í fjarveru Jóhönnu Sigurðardóttur, var einn þeirra sem fylgdist með hinni hröðu afgreiðslu, en í baksýn eru Ögmundur Jónasson og Sigríður Anna Þórðardóttir. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar